1 1

Dreifispennistöð 50-315 kVA 11-19/042 kV

Dreifispennistöð 50-315 kVA 11-19/042 kV

Sérpöntun. Sendið fyrirspurn á rst@rst.is

RST Net framleiðir sökkulsettar þriggja fasa dreifispennistöðvar undir vörumerkinu VERTO DTS®, hannaðar fyrir jarðstrengskerfi dreifiveitna landsins.

 

Stöðvarnar eru innlend framleiðsla sérsniðnar að þörfum viðskiptavina og framleiddar samkvæmt ströngustu gæðakröfum.


Allar stöðvar eru prófaðar samkvæmt IEC 60076 staðlinum sem tryggir öruggan rekstur og áreiðanleika til framtíðar.

Helstu stærðir:

  • Málafl: 50 kVA, 100 kVA, 200 kVA, 315 kVA

  • Málspenna: 11/0,42 kV og 19/0,42 kV

  • Staðalútgáfa með 2–3 háspennuinngöngum, tengiflokkur Dyn5


Sjá nánari upplýsingar